Skip to main content
All Posts By

a8

Starfsmenn
október 17, 2013

Stefnumótunarfundur Umslags

Árlega er haldinn stefnumótunarfundur hjá okkur í Umslagi þar sem lagðar eru línurnar fyrir næstu misseri. Einn slíkur var haldinn miðvikudaginn 16. október s. l. Öryggishópur fyrirtækisins  kom þá saman og umræðan snerist um hvar við værum stödd í dag og hver næstu skref væru varðandi frekari uppbyggingu Umslags. (meira…)
Umslag
október 11, 2013

Umslag – ný vefsíða í loftið!

Það hefur verið unnið hörðum höndum síðustu daga og mánuði hjá markaðsdeild Umslags að koma nýrri vefsíðu í loftið ww.umslag.is Umslag opnaði vefsíðuna í gær og við erum mjög stolt af henni. Þess má geta að hún er 100% Mobile Responsive ( snjallsíða ) og aðlagar sig að snjallsímum, tölvum eða iPad. (meira…)
Blogg
október 7, 2013

Umslag styður Bleiku slaufuna

Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini í konum. Árið 2000 var átakinu var hleypt af stokkunum hérlendis með sölu á bleiku slaufunni og hefur það vaxið og dafnað með hverju árinu sem líður. (meira…)
Starfsmenn
október 4, 2013

Árshátíðarferð til Eyja

Starfsmenn Umslags hafa haft þann háttinn á, að halda árshátíð sína á landsbyggðinni annað hvert ár og í þetta sinn urðu Vestmannaeyjar fyrir valinu. Lagt var af stað til Eyja föstudaginn28. september og áttum í framhaldi ánægjulegt kvöld saman. Á laugardagsmorgninum var síðan farið í frábæra tuðruferð með fyrirtækinu Rib-safari  þar sem siglt var í kringum eyjarnar ásamt því að skoða hella sem leyndust víða í úteyjunum. Þarna fengum við að heyra ýmsar mjög skemmtilegar sögur, sem kryddaðar vou að hætti hússins og jók enn frekar á ánægjuna. (meira…)
Viðurkenningar
maí 10, 2013

Umslag fær ISO 27001 öryggisvottun

Umslag fær ISO 27001 öryggisvottun Fyrirtækið Umslag hefur nú fengið ISO 27001 öryggisvottunina og er fyrst íslenskra fyrirtækja í prentiðnaði til að fá slíka vottun. Með þessari vottun er tryggt að Umslag fylgi ströngum kröfur um rétta meðhöndlun gagna og upplýsinga sem og notkun ferla í rekstri og aðbúnaði. Vottunin nær yfir alla starfsemi Umslags og er endurnýjuð árlega af bresku staðlastofnunni BSI, sem gerir þá úttekt á öllum þáttum sem að vottuninni snúa. (meira…)
Heimsóknir
apríl 4, 2013

Höfðingleg heimsókn til Umslags

Leikskólinn Furugrund kom í heimsókn til Umslags 3. apríl okkur starfsfólkinu til mikillar ánægju. Með í för voru fóstrurnar Sólveig og Rannveig sem leiddu ungviðið um sali Umslags og sýndu þeim hvað við erum að gera. Allir gestirnar voru mjög ánægðir og fengu að lokum ávaxtasafa og kremkex. Við fengum að vita, að það hefði verið talað um það í marga daga að þessi heimsókn stæði til. Af og til fáum við svona heimsóknir og ekki má á milli sjá hverjir eru glaðari, starfsfólk Umslags eða litlu gestirnir. Kærar þakkir fyrir að kíkja til okkar Höfðingleg heimsókn til Umslags
Food for thought
mars 23, 2013

Amazing post with all the goodies

In varius varius justo, eget ultrices mauris rhoncus non. Morbi tristique, mauris eu imperdiet bibendum, velit diam iaculis velit, in ornare massa enim at lorem. Etiam risus diam, porttitor vitae ultrices quis, dapibus id dolor. Morbi venenatis lacinia rhoncus. Vestibulum tincidunt ullamcorper eros eget luctus. Nulla eget porttitor libero. (meira…)
Starfsmenn
mars 23, 2013

Óvissuferð Umslags

Á hverju ári heldur starfsfólk Umslags í óvissuferð og er dagskránni haldið vandlega leyndri. Það var því spenntur hópur sem lagði af stað laugardaginn 9. mars s .l. á vit óvissunar. Fyrsti viðkomustaðurinn var toppurinn á Úlfarsfelli, þar sem útsýnið yfir borgina er alveg einstakt. Vel falin náttúruperla við þröskuld Stór Reykjavíkursvæðisins. (meira…)
Dining
mars 17, 2013

Auctor consectetur ligula gravida

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Morbi vitae dui et nunc ornare vulputate non fringilla massa. Praesent sit amet erat sapien, auctor consectetur ligula. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Sed non ligula augue. Praesent imperdiet magna at risus lobortis ac accumsan lorem ornare. In aliquam, sapien ac vehicula vestibulum, arcu magna aliquet velit,

Courage is not the absence of fear, but rather the judgement that something else is more important than fear

Ambrose Redmoon Quote
DiningFood for thought
febrúar 24, 2013

Porttitor porttitor mollis vitae placerat

Nullam ornare, sem in malesuada sagittis, quam sapien ornare massa, id pulvinar quam augue vel orci. Praesent leo orci, cursus ac malesuada et, sollicitudin eu erat. Pellentesque ornare mi vitae sem consequat ac bibendum neque adipiscing. Donec tellus nunc, tincidunt sed faucibus a, mattis eget purus. (meira…)
Viðurkenningar
febrúar 1, 2013

Umslag eitt af framúrskarandi fyrirtækjum 2012

Umslag eitt af framúrskarandi fyrirtækjum 2012Creditinfo hefur unnið að ítarlegri greiningu sem sýnir hvaða íslensku fyrirtæki fá bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati félagsins. Af rúmlega 32.000 fyrirtækjum sem skráð eru í Hlutafélagaskrá reyndust 358 fyrirtæki uppfylla þau skilyrði sem Creditinfo setur til að fá viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki. (meira…)