Prentun á pappapoka, pappakassa, loftbólu umslög o.fl.
Við prentum á pappapoka, pappakassa, loftbólu umslög o.fl. í stóru jafnt sem smáu magni. Það eina sem þú þarft að gera er að senda okkur vörmerkið þitt og texta ef þú vilt og við klárum málið frá A til Ö.
Þetta er tilvalið leið fyrir fyritæki að nýta sér persónulega nálgun sem hægt er að notast á við fyrir mismunandi verkefni eða koma vörumerkinu þínu betur á framfæri.
Einnig er hægt að prenta myndir á umslag sem þekur nánast alla framhliðina. Þá er hægt að persónugera umslögin og tengja nöfn við ákveðna tegund umslaga o.fl.
Hafðu samband og fáðu tilboð í þitt verk.