Skip to main content

Greiðsluseðlar

Greiðsluseðlar eru mikið nýttir um hver mánaðarmót

Við prentum greiðsluseðla

Greiðsluseðlar eru mikið nýttir um hver mánaðarmót. Við prentum greiðsluseðla og á þeim er hægt að koma skilaboðum til viðskiptavinarins um þá þjónustu sem fyrirtæki þitt býður upp á eða annað sem þörf er á að koma á framfæri, o.fl.

Hér um ræðir gott markaðstól sem nær beint til viðtakandans. Hafðu samband, við hlustum á óskir þínar og þarfir.

Reikningar

Bjóðum upp á frágang reikninga, tölusetningu, möppugötun, blokkun, settun og fleira

Bjóðum upp á fullan frágang reikninga

Algengustu gerðir reikninga eru í einriti í A4-stærð eða reikningar í A5-stærð í þríriti. Reikningar geta verið númeraðir og gataðir.

Við bjóðum að upp á fullan frágang reikninga, tölusetningu, möppugötun, blokkun, settun og fleira, allt eftir óskum þínum og þörfum.

Bréfsefni

Bréfsefni frá okkur eru prentuð á hágæða pappír

Bréfsefni eru notuð í margvíslegum tilgangi

Lang algengasta stærð bréfsefna er A4, aðrar stærðir eru þó í boði. Bréfsefni frá okkur eru prentuð á hágæða pappír eða annars konar, allt eftir óskum þínum og þörfum.