Skip to main content

Umslag – ný vefsíða í loftið!

By október 11, 2013maí 27th, 2016Umslag

Það hefur verið unnið hörðum höndum síðustu daga og mánuði hjá markaðsdeild Umslags að koma nýrri vefsíðu í loftið ww.umslag.is Umslag opnaði vefsíðuna í gær og við erum mjög stolt af henni. Þess má geta að hún er 100% Mobile Responsive ( snjallsíða ) og aðlagar sig að snjallsímum, tölvum eða iPad. Á síðunni er hægt að fylgast með fréttum (bloggi) sem og panta vörur svo sem hönnun, pökkun, prentun, nafnaáritun og ráðgjöf. Við hjá Umslagi vonumst til að síðan verði til gagns og gaman í náinni framtíð. Það var markaðsfyrirtækið Allra Átta sem vann síðuna með okkur. Vinsamlegast vertu í sambandi við Umslag ef þú sérð eitthvað sem betur mætti fara.

Kær kveðja,
Sölvi Sveinbjörnsson
Framkvæmdastjóri – Umslag ehf.

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

wc_cart_hash_#,wc_fragments_#,wp_woocommerce_session_#

Advertising

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

@@History/@@scroll|#,__utma,__utmb,__utmc,__utmt,__utmz
@@History/@@scroll|#
__utm.gif

Other