
Stefnumótunarfundur Umslags
október 17, 2013
Stefnumótunarfundur Umslags
Árlega er haldinn stefnumótunarfundur hjá okkur í Umslagi þar sem lagðar eru línurnar fyrir næstu misseri. Einn slíkur var haldinn miðvikudaginn 16. október s. l. Öryggishópur fyrirtækisins kom þá saman og umræðan snerist um hvar við værum stödd í dag og hver næstu skref væru varðandi frekari uppbyggingu Umslags. (meira…)