Skip to main content

Svansvottun Umslags endurnýjuð

By nóvember 6, 2013maí 27th, 2016Heimsóknir, Viðurkenningar

Miðvikudaginn 29. október s. l. komu þær Anna Sigurveig Ragnarsdóttir og Ragnhildur Gunnarsdóttir frá Umhverfisráði  í heimsókn til okkar í Umslagi.

Efni heimsóknarinnar var úttekt á umhverfisvottun fyrirtækisins í framhaldi af innsendum gögnum. Úttektin gekk mjög vel og við getum staðfest að Umhverfisstofnun hefur endurnýjað vottunina. Þetta var því mjög ánægjuleg heimsókn.