Umslag styður Mottumars
mars 5, 2014
Umslag styður Mottumars
Það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum þegar Mottumars byrjar á hverju ári. Rannsóknir sýna að með heilbrigðum lífsháttum er hægt að koma í veg fyrir 30% krabbameina. Það gerum við t.a.m. með fræðslu og forvörnum en þriðji hver karlmaður fær krabbamein á lífsleiðinni. Við hjá Umslagi styðjum við þetta átak og hvetjum karlmenn til að vera vakandi og sem flesta til að styðja við Mottumars.