Skip to main content

Keilan tekin til kostanna

By nóvember 10, 2011Starfsmenn

Hin árlega keiluferð starfsmanna Umslags var haldin 4. nóvember s. l. Þrjú lið kepptu til úrslita, og mátti sjá ýmsa liðlega takta þegar konur og menn köstuðu kúlum í allar áttir. Keppnin var afar hörð, en að lokum fór svo að liðið hér að neðan hafði sigur. Í framhaldi fékk fólk sér mat og drykk og hafði af þessu hina bestu skemmtun.