Hjá Umslagi vinna sérfræðingar í uppsetningu og prentun á allskonar markaðsefni. Nýlega unnum við með tveimur viðskiptavinum þar sem við sáum um uppsetningu, prentun og ráðgjöf frá A – Ö. Það var fyrir Ferðafélag Íslands sem og Bauluna Borgarfirði. Fyrir Bauluna tókum við allt markaðsefni og hönnuðum uppá nýtt: Merki fyrir félagið sem, matseðla og annað prent. Elmar Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Baulunnar segir að með samstarfinu við Umslag hafi salan aukist eftir markaðsefni frá Umslagi sem nýtt var fyrir samfélagsmiðla o.fl. Fyrir Ferðafélagið var gerð heilsíðuauglýsing sem einnig var nýtt sem plakat og bæklingur.