Skip to main content

Umslag í 20 ár

By janúar 10, 2012Kynningar

Fyrirtækið Umslag er 20 ára um þessar mundir en árið 1991 keypti Sveinbjörn Hjálmarsson fyrirtækið og hóf að reka í núverandi mynd. Árið 2010 seldi Sveinbjörn fyrirtækið Sölva Sveinbjörnssyni, núverandi framkvæmdastjóra.

Umslag er eitt stærsta fyrirtækið hér á landi í prentun gagna, áritun, pökkun kynningarefnis og annarra gagna fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Í tilefni þessara tímamóta eru viðskiptavinir og velunnarar Umslags hvattir til að koma við og fá sér kaffisopa í Lágmúla 5. Þar má m. a. skoða Litla ljóta myndagalleríið, en um 150 myndverk má finna um allt fyrirtækið.

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

wc_cart_hash_#,wc_fragments_#,wp_woocommerce_session_#

Advertising

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

@@History/@@scroll|#,__utma,__utmb,__utmc,__utmt,__utmz
@@History/@@scroll|#
__utm.gif

Other