Skip to main content

Jólaskemmtun Umslagskrílanna

By desember 2, 2013maí 27th, 2016Heimsóknir

Það var gaman hjá yngstu kynslóð Umslags, sunnudaginn 01. desember. Jólasveinninn ákvað að koma aðeins fyrr til byggða og skemmta sér með krökkunum. Það var dansað og sungið í kringum jólatréð og allir fengu smá gotterí úr poka jólasveinsins. Skemmtileg stund og fínasta byrjun á desember.