Skip to main content

Heimsókn á föstudegi

By mars 13, 2015maí 27th, 2016Heimsóknir

Við hjá Umslagi fengum skemmtilega heimsókn í morgun. Það var stór hópur sem taldi 30 börn og 6 kennara frá leikskólanum Víðivöllum í Hafnarfirði. Þau lögðu á sig heilmikið ferðalag til að sjá hvernig pósturinn verður til og var mestur áhugi á vélunum sem setja blöðin í umslögin. Eftir að hópurinn hafði þegið veitingar fengu þau ný prentaða litabók, reglustiku og auðvitað umslag með sér heim í Hafnarfjörð. Við þökkum skemmtileg heimsókn.

 

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

wc_cart_hash_#,wc_fragments_#,wp_woocommerce_session_#

Advertising

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

@@History/@@scroll|#,__utma,__utmb,__utmc,__utmt,__utmz
@@History/@@scroll|#
__utm.gif

Other