Category

Umslag

Umslag
október 11, 2013

Umslag – ný vefsíða í loftið!

Það hefur verið unnið hörðum höndum síðustu daga og mánuði hjá markaðsdeild Umslags að koma nýrri vefsíðu í loftið ww.umslag.is Umslag opnaði vefsíðuna í gær og við erum mjög stolt af henni. Þess má geta að hún er 100% Mobile Responsive ( snjallsíða ) og aðlagar sig að snjallsímum, tölvum eða iPad. (meira…)