Skip to main content

Brúðkaupskort

By maí 23, 2017maí 24th, 2017Framleiðsla, Blogg, Umslag
Nú er tímabil brúðkaupa framundan og bjóðum við hjá Umslagi uppá prentun á kortum og nafnamerktum umslögum.  Brúðkaupsdagurinn er stórviðburður og mörgu er að huga varðandi undirbúning stóra dagsins og getum við hjálpað til við boðskortin. Við bjóðum uppá uppsetningu og nafnamerkjum umslög.
Kort fjórar síður, 15×15/A5/A6, uppsett hjá okkur = 377 kr/stk.
Kort fjórar síður, 15×15/A5/A6, koma tilbúin til prentunar = 334 kr/stk.
Kort fram og bak, 15×15/A5/A6, uppsett hjá okkur = 234 kr/stk.
Kort fram og bak, 15×15/A5/A6, koma tilbúin til prentunar = 215 kr/stk.
Við þetta bætist startgjald 2.500 kr.
Hafðu samband við umslag(hjá)umslag.is

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

wc_cart_hash_#,wc_fragments_#,wp_woocommerce_session_#

Advertising

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

@@History/@@scroll|#,__utma,__utmb,__utmc,__utmt,__utmz
@@History/@@scroll|#
__utm.gif

Other