Skip to main content

Að venju blótuðu starfsmenn Umslags Þorra nýlega.

Venjan er að halda daginn hátíðlegan í höfuðstöðfum Umslags og gæða sér á ljúffengum þorramat, ýmsum veigum. Þá tók við söngur og ýmis annar hávaði og skemmtiatriði.

Eins og alltaf var þessi skemmtun til stórrar fyrirmyndar. Allir nutu stundarinnar og áttu í framhaldi góðar minningar, með einstaka frávikum.