Skip to main content

Keilukeppni Umslags

By nóvember 6, 2015maí 27th, 2016Blogg, Starfsmenn

Hin árlega keilukeppni starfsmanna Umslags var haldin 30. október s. l. í Egilshöll.  Tvö lið kepptu til úrslita, og var mikil stemning meðal manna og kvenna og skrautlegir taktar hjá bæði í köstum og fatnaði. Í framhaldi fékk fólk sér mat og drykk og hafði af þessu hina bestu skemmtun um leið og verðlaunin voru veitt fyrir vinningsliðið og einstaklingsframtakið.

Við bíðum að venju spennt eftir að taka þátt í mótinu á næsta ári.20151030_185807 20151030_192155 20151030_193543 20151030_193640 20151030_193741 20151030_194042 20151030_193903