Nýlega tókum við í notkun glænýja prentvél sem prentar sem áður á umslög en einnig á bréfpoka, pappakassa, „búblu“ umslög o.fl. Hægt er að taka stór jafnt sem smá upplög. Fyrir nánari upplýsingar hafið samband í síma 533 5252.