Skip to main content

Bílamerking hönnuð af Umslagi

By júní 10, 2012Hönnun

Eitt af þeim verkefnum sem Hrönn Jónsdóttir, hönnuður hjá Umslagi hefur unnið að, eru merkingu á bíl Reiknistofnunar bankanna. Og það verður að segjast eins og er, að hönnunin er til fyrirmyndar og vekur athygli á götum borgarinnar. Hvort sem það er stórt eða smátt, þá er allt unnið af sömu natninni.