Skip to main content
All Posts By

steinsen

Blogg
nóvember 26, 2019

Golfkennsla 2019

Starfsmönnum Umslags var boðið í golfkennslu í Básum í sumar við mikla hrifningu. Farið var yfir helstu grunnatriði golfsveiflunnar og rétt grip kennt. Mikil ánægja var hjá öllum og af aflokinni kennslu var farið í golfskálann hjá GR og snæddur ljúffengur hamborgari.