Skip to main content

Árlega keilukeppnin

By nóvember 18, 2014maí 27th, 2016Starfsmenn

Hin árlega keilukeppni starfsmanna Umslags var haldin 24. október s. l. Þrjú lið kepptu til úrslita, og mátti sjá ýmsa liðlega takta þegar konur og menn köstuðu kúlum fram og aftur. Keppnin var afar hörð fram á það síðasta. Í framhaldi fékk fólk sér mat og drykk og hafði af þessu hina bestu skemmtun um leið og verðlaunin voru veitt fyrir vinningsliðið og einstaklingsframtakið ásamt mestu vonbrigðin, flottasta „múvið“, og bjartasta vonin sem skiptist á milli tveggja aðila.

Við bíðum spennt eftir að taka þátt í mótinu á næsta ári.

Ágúst: mestu vonbrigðin

Ágúst: mestu vonbrigðin

Soffía: flottasta "múvið"

Soffía: flottasta „múvið“

Hrönn og Qihui: bjartasta vonin

Hrönn og Qihui: bjartasta vonin

Vinningsliðið

Vinningsliðið

Eiríkur vinningshafi

Eiríkur vinningshafi