Við hjá Umslagi tókum okkur til, og útbjuggum myndband sem sýnir þjónustuna okkar. Hvetjum ykkur eindregið til að skoða myndbandið. Þarna má í einni sjónhendingu sjá þá viðmiklu þjónustu, sem fyrirtækið getur boðið upp á, bæði núverandi viðskiptavinum og þeim sem ekki hafa enn nýtt sér okkar þjónustu.