Skip to main content

Snör í snúningum

Við erum létt og lipur
prentun heim að dyrum - ALLA LEIÐ!

Hvað gerum við?

Við veitum ráðgjöf, hönnum, prentum, pökkum og sendum markpósta - Við bjóðum upp á heildarlausn – ALLA LEIÐ!

Prentun

Umslag er prentsmiðja og hefur ávallt verið í fararbroddi á sviði prentunar og gagnavinnslu. Bjóðum upp á heildarlausnir á sviði prentunar

Nánar

Pökkun

Pökkunarvélar okkar eru meðal þeirra fullkomnustu sem bjóðast. Sjáum um pökkun á mismunandi einingum í sama umslagið

Nánar

Ráðgjöf

Veitum alhliða prentráðgjöf og þá gildir einu hvort þú ert að fara prenta í litlu upplagi, eða gefa út skáldsögu í miklu upplagi

Nánar

Öryggi

Með öryggisvottun fylgir Umslag ströngum kröfum um rétta meðhöndlun gagna og upplýsinga sem og notkun ferla í rekstri og aðbúnaði

Nánar