Skip to main content

prentunUmslag hefur ávallt verið í fararbroddi á sviði prentunar og gagnavinnslu. Við bjóðum upp á heildarlausnir á sviði prentunar, hvort sem um er að ræða persónugerða prentun s. s. markpóstur, kynningarefni, nafnspjöld, nafnamerkingar eða prentun umslaga.

Bjóðum upp á þjónustu þar sem m. a. eru prentaðir greiðsluseðlar, reikningar, fréttabréf, boðskort eða ársskýrslur? Hafðu samband og við getum örugglega þjónað þínum þörfum.
Við bjóðum upp á vandaða og hraða þjónustu. Hafðu samband við okkur og kynntu þér fjölbreytta möguleika Umslags í prentvinnslu.

Umslag stærðir

 

 

Fyrir hönnuði

Hér má nálgast .pdf skrár fyrir helstu stærðir umslaga en hafið í huga að staðsetning glugga getur verið breytileg um nokkra mm.

 • C6 (kortaumslag)
 • M65 (vinsæl stærð í skrifstofunotkun)
 • C65 (Vélpökkunarumslag
 • C5 (Fyrir A5 bæði til vélpökkunar og almennrar notkunar)
 • C4 (Hentugt að setja A4 í þetta, með eða án glugga)
 • B4 (Hægt að setja meira magn af A4 í þessa stærð en kemur án glugga)

 

Prentbox

Umslag bíður viðskiptavinum sínum aðgang að Prentboxi á Netinu, þar sem þeir geta vistað prentgögn, breytt þeim að vild, og gengið frá pöntunum í framhaldi. Í kerfinu er hægt að fylgjast með pöntunum og fá heildaryfirsýn yfir allar aðgerðir.

Prentbox

Prentbox

Kostirnir við notkun Prentbox eru meðal annars

 • Fjölbreyttir útlitsmöguleikar
 • Tryggir ákveðna hönnun, liti og leturgerð
 • Skjölin tilbúin til prentunar og send rafrænt í prentun
 • Mikill tímasparnaður og minni kostnaður.
 • Minni aðkeypt þjónusta
 • Engin þörf á sérstökum hugbúnaði. Eina sem þarf er nettenging.

 

Prentun