Við prentum greiðsluseðla
Greiðsluseðlar eru mikið nýttir um hver mánaðarmót. Við prentum greiðsluseðla og á þeim er hægt að koma skilaboðum til viðskiptavinarins um þá þjónustu sem fyrirtæki þitt býður upp á eða annað sem þörf er á að koma á framfæri, o.fl.
Hér um ræðir gott markaðstól sem nær beint til viðtakandans. Hafðu samband, við hlustum á óskir þínar og þarfir.