Skip to main content

Umslag bíður viðskiptavinum sínum aðgang að Prentboxi á Netinu, þar sem þeir geta vistað prentgögn, breytt þeim að vild, og gengið frá pöntunum í framhaldi. Í kerfinu er hægt að fylgjast með pöntunum og fá heildaryfirsýn yfir allar aðgerðir.

Kostirnir við notkun PRENTBOX eru meðal annars:

· Fjölbreyttir útlitsmöguleikar
· Tryggir ákveðna hönnun, liti og leturgerð
· Skjölin tilbúin til prentunar og send rafrænt í prentun
· Mikill tímasparnaður og minni kostnaður.
· Minni aðkeypt þjónusta
· Engin þörf á sérstökum hugbúnaði. Eina sem þarf er nettenging.