Þegar kemur að pökkun má fullyrða að Umslag er Íslandsmeistarinn í þeirri grein. Við getum séð um pökkun á nánast hverju sem er, í hvaða magni sem er, í stór og smá umslög. Pökkunarvélar okkar eru með þeim fullkomnustu á markaðnum og starfsfólkið þekkt fyrir frábær störf þar sem alls konar venjulegar og óvenjulegar óskir viðskiptavina voru framkvæmdar af fagmennsku og dugnaði. Já, og við getum bæði vél- og handpakkað allt eftir því sem á að fara í umslagið.
Nánar um pökkun hér