Umslag tekur virkan þátt í margvíslegum samfélagsmálum með stuðningi af ýmsum toga. Margir leita því til okkar eftir stuðningi og því veljum við vandlega þau verkefni sem við styrkjum.
Vinsamlega fyllið út eyðublaðið hér að neðan, ef óskað er eftir styrk frá Umslagi.
Beiðninni verður svo svarað við fyrstu hentugleika.