Viltu tryggja að skilaboðin frá þér berist með mismunandi hætti til réttu aðilana?
Umslag er í samstarfi við fyrirtækið Zenter. Það samstarf tryggir m.a. að hægt sé að senda skilaboð með mismunandi hætti til réttu aðilana. Sérhannaður tölvupóstur með texta og tenglum og möguleika á að fylgjast með viðbrögðum viðskipavina og meta niðurstöður þegar póstur er opnaður og smellt á tengla. Hægt er að senda sms-skilaboð til að minna á ákveðna atburði eins og ráðstefnur og hægt er að senda prentaðan markpóst með mismunandi skilaboðum.