Hér er að finna helstu stærðir umslaga.
Hafa skal í huga að staðsetning á glugga getur verið breytileg um nokkra millimetra.
- C6 (kortaumslag), 114 × 162 mm
- M65 (algeng stærð í skrifstofunotkun), 112 × 223 mm
- C65 (vélpökkunarumslag), 114 × 229 mm
- C5 (fyrir A5 bæði til vélpökkunar og almennrar notkunar), 162 × 229 mm
- C4 (hentugt að setja A4 í þetta, með eða án glugga), 229 × 324 mm
- B4 (hægt að setja meira magn af A4 í þessa stærð en kemur án glugga), 250 × 353 mm
Umslag hefur allt frá stofnun verið í fararbroddi á sviði prentunar og gagnavinnslu ásamt því að bjóða upp á heildarlausnir á sviði prentunar, þar á meðal persónugerða prentun eða almenna prentun í viðskiptaskyni. Á það bæði við um þarfir hönnuða eða almennra viðskiptavina.
Meðal annars önnumst við prentun á:
- markpósti,
- kynningarefni,
- nafnspjöldum,
- nafnamerkingum,
- umslögum.
Við hjá Umslagi bjóðum hönnuðum og öðrum aðilum upp á víðtæka prentþjónustu, sem felur meðal annars í sér þjónustu á sértækum sviðum eins og prentun greiðsluseðla, reikninga, fréttabréfa, boðskorta og ársskýrslna.
Varla þarf að taka fram að starfsfólk Umslags býður hönnuðum og öðrum jafnframt upp á vandaða og hraða þjónustu í hæsta gæðaflokki.
Hafðu samband og við sinnum þörfum þínum varðandi hvers konar prentun!