Stærðir og gerðir minnisblokka er mjög fjölbreytt
Stærðir og gerðir minnisblokka er mjög fjölbreytt, t.d. A6, A5 og A4. Blokkirnar geta verið allt frá litlum 25 blaða skrifblokkum upp í stórar 100 blaða blokkir eða jafnvel stærri. Þær má nota sem skrifblokkir á ráðstefnum og fundum og jafnvel sérhannaðar tilboðsblokkir eða önnur eyðublöð.
Hafðu samband, við hlustum á óskir þínar og þarfir.