Bjóðum upp á margar tegundir tækifæriskorta
Hjá okkur færðu jólakort, afmæliskort, brúðkaupskort, fermingarkort og margar aðrar gerðir korta:
- kort eru einföld og þægileg leið til að koma margs konar kveðjum til skila,
- kort endast lengur en rafrænar kveðjur.
Við bjóðum upp á aðstoð við uppsetningu, litaval og textasmíði fyrir sérhönnuð kort sem þú vilt senda til viðskiptavina á hátíðarstundum eða vina og vandamanna við sérstök tækifæri.
Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig!