Nú styttist í jólin og héldum við litlu jólin í dag. Við skelltum okkur í jólapeysurnar í tilefni dagsins og boðið var uppá hangikjöt og meðlæti og skiptumst við á jólapökkum.