Starfsmenn Umslags óska viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og þökkum fyrir árið sem er að líða. Meðfylgjandi eru nokkur listaverk frá Litla ljóta myndagallerýinu hjá okkur og uppáhalds myndir starfsmanna. Smellið á stóru myndina og flettið svo á milli til að skoða. Njótið.