Erlent samstarf

Við erum virkir þátttakendur að IPN og höfum verið síðan árið 2000

Umslag er virkur þátttakandi í eftirfarandi alþjóðlegum samtökumipn

International Printers’ Network, IPN er alþjóðlegt net fyrirtækja í prentiðnaði. Markmið IPN er að vera leiðandi í nýjustu prenttækni og gera viðskiptavinum sínum kleift að prenta gögn hvar sem er í heiminum, á sem skemmstum tíma. Umslag hefur verið aðili að IPN frá árinu 2000.

Frekari upplýsingar um IPN er að finna hér: